Gistinóttum í júní fækkar um 2%
Gistinóttum á samanlögðu svæði Suðurnesja, Vesturlands og Vestfjarða fækkaði í júní um 2% milli ára, úr 14.400 í 14.200.
Gistinætur á hótelum á landinu öllu í júní síðastliðnum voru 156.200 sem er sambærilegt við sama mánuð 2007.
Austurland á metið í fjölgun gistinótta í júlí um tæp 26%, úr 6.800 í 8.500. Gistinóttum fjölgaði einnig á Suðurlandi, úr 18.300 í 19.600.
Heimild: Hagstofan.