Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Galleri 17 opnar herradeild
Föstudagur 25. ágúst 2006 kl. 19:19

Galleri 17 opnar herradeild

Tískufataverslunin Galleri 17 á Hafnargötu opnaði herradeild nú í dag. Í kvöld var haldið opnunarhóf þar sem nýji hluti búðarinnar var formlega opnaður og boðið var uppá léttar veitingar.

 

Að sögn stefna eigendur búðarninar að hafa þar fjölbreytta og ferska herrafatatísku.

 

Vf - Mynd / Magnús.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024