Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Gæði og gott orðspor - Morgunverðarfundur
Þriðjudagur 14. maí 2013 kl. 10:20

Gæði og gott orðspor - Morgunverðarfundur

- Ferðamálasamtaka Suðurnesja

Ferðamálasamtök Suðurnesja standa fyrir morgunverðarfundi um stöðu og framtíðarhorfur ferðaþjónustunnar á svæðinu miðvikudaginn 15. maí. Fundurinn hefst kl. 8:30 og fer fram í Eldey, þróunarsetri.

Dagskrá:
Kl. 08:30 Morgunverður í boði Ferðamálasamtakanna.

Kl. 9.00: Ferðamálasamtök Suðurnesja: Starfið og stefnumótun. Sævar Baldursson, formaður.

Kl. 9.15: Markaðsstofa Reykjaness: Ímynd svæðis og vörumerkið Reykjanes. Þuríður Aradóttir, verkefnastjóri

Kl. 9.30: Reykjanes jarðvangur: Staða umsóknar og tækifæri í ferðaþjónustu á Reykjanesi. Eggert Sólberg Jónsson, verkefnastjóri

Kl. 9.45: Kaffihlé

Kl. 10.00: VAKINN: gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar. Áslaug Briem, verkefnastjóri gæðamála FMS

Kl. 11.00: Almennar umræður

Skráning í Ferðamálasamtök Suðurnesja á staðnum. Allt áhugafólk um ferðaþjónustu velkomið.

Stjórn Ferðamálasamtaka Suðurnesja

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024