Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fyrsta ferð Icelandair til Genfar
Áhöfnin í fyrsta fluginu til Genfar, Ómar Magnússon flugstjóri, Sigurvin Einarsson flugmaður og flugfreyjurnar Sara Reginsdóttir, Inga Hugborg Ómarsdóttir, Kristín Sigurðardóttir og flugþjóninn Andri Kristinn Ágústsson.
Sunnudagur 25. maí 2014 kl. 08:51

Fyrsta ferð Icelandair til Genfar

Áætlunarflug Icelandair til Genfar í Sviss hófst í gærmorgun, 24. maí. Flogið verður til og frá borginni tvisvar í viku til 23.september.

Genf er gamalgróin söguleg borg og mikil miðstöð alþjóðastofnanna enda er stór hluti um 1,1 milljón íbúa af erlendu bergi brotinn. Hún stendur við Genfarvatn vestast í Sviss við landamæri Frakklands.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024