Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fyrirtæki sækir um lóð til endurvinnslu á álgjalli í Helguvík
Föstudagur 29. nóvember 2002 kl. 15:56

Fyrirtæki sækir um lóð til endurvinnslu á álgjalli í Helguvík

Fyrirtækið Alur, álvinnsla ehf. sótti um lóðin Berghólabraut 15 í Helguvík til bygginganefndar Reykjanesbæjar á síðasta fundi nefndarinnar og var erindið samþykkt. Alur, álvinnsla ehf. hefur gert áætlanir um stofnun og rekstur verksmiðju til endurvinnslu á álgjalli, sem fellur til við álframleiðslu. Fyrirtækið mun taka við gjalli frá álverum á Íslandi, en áætlað er að 5.640 tonn falli til af álgjalli og öðru hráefni, s.s. áldósum á ári hverju.

Ljósmynd: Mats Wibe Lund
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024