Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fimmtudagur 4. mars 1999 kl. 22:12

FULLT TUNGL OG FULLFERMI Í KEFLAVÍK!

Gullberg VE lagðist að bryggju í Keflavík í vikunni með fullfermi af loðnu sem síðan fór til löndunar í Helguvík. Það var fleira fullt en Gullbergið, því tunglið var fullt á þriðjudaginn. Næst má eiga von á fullu tungli miðvikudaginn 31. mars en Gullbergið á örugglega eftir að fylla sig oft fram að þeim tíma. VF-mynd: Páll Ketilsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024