Fullt hús á hádegisfyrirlestri í Eldey
Það var fullt hús á hádegisfyrirlestri í Eldey í gær en þar sagði Þóranna Jónsdóttir frá „Markaðsmál á mannamáli“ frá því helsta sem þarf að hafa í huga þegar samfélagsmiðlar eru notaðar í markaðssetningu.
Hádegisfyrirlestrar í Eldey verða annan hvern þriðjudag í vetur og eru allir velkomnir.
Þeir sem vilja fylgjast betur með geta skráð sig á póstlista Eldeyjar hér.
Frá fyrirlestri Þórönnu í gær.