Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Viðskipti

Frumkvöðlar á kynningarfundi
Miðvikudagur 21. mars 2012 kl. 10:18

Frumkvöðlar á kynningarfundi

Opinn kynningarfundur fór fram í Eldey á Ásbrú í Reykjanesbæ í gær fyrir frumkvöðla á Suðurnesjum.??

Markmiðið með fundinum var að hitta sem flesta sem vinna að nýsköpun á svæðinu, heyra þeirra þarfir og kynna þá þjónustu sem Heklan býður sem og húsnæðið í Eldey og námskeið sem fyrirhuguð eru.??Meðfylgjandi myndir voru teknar á kynningarfundinum í gær.

VF-mynd: Hilmar Bragi


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024