Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Viðskipti

Framkvæmdir hafnar við kjúklingastað
Mánudagur 2. febrúar 2004 kl. 17:54

Framkvæmdir hafnar við kjúklingastað

Framkvæmdir eru hafnar við fyrirhugaðan kjúklingastað Kentucky Fried Chicken sem rísa á við hlið Samkaupa í Njarðvík. Hafist var handa í dag við að fjarlægja jarðefni en Helgi Vilhjálmsson, oft kenndur við Góu sagði í samtali við Víkurfréttir í síðustu viku að hann vonaðist til að nýi staðurinn yrði tilbúinn í sumar. Kjúklingastaðurinn sem senn rís í Reykjanesbæ verður sá stærsti, um 50 metra langur með stórri leikaðstöðu fyrir börnin.

VF-ljósmynd/JKK.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024