Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Frá hugmynd til framkvæmdar
Þriðjudagur 3. febrúar 2015 kl. 10:21

Frá hugmynd til framkvæmdar

– Erindi í hádeginu í Eldey

KPMG hefur á undanförnum árum fengið tækifæri til að vinna með fjölmörgum frumkvöðlum að þeirra hugmyndum sem byrjaði með stuðningi þeirra við nýsköpunarkeppnina Gulleggið.

Í hádeginu í dag, þriðjudaginn 3. febrúar, mun Hlynur Sigurðsson meðeigandi og yfirmaður sprotastarfs KPMG fara yfir hvernig KPMG getur stutt við bakið á nýjum frumkvöðlum. Fundurinn er öllum opinn og haldinn í Eldey frumkvöðlasetri, Grænásbraut 506 á Ásbrú kl. 12:00 – 12:45.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024