Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fluttu næstum hálfa milljón farþega milli landa
Miðvikudagur 7. september 2016 kl. 09:46

Fluttu næstum hálfa milljón farþega milli landa

Icelanda­ir flutti 484 þúsund farþega í milli­landa­flugi í ágúst og voru þeir 17% fleiri en í ág­úst á síðasta ári. Sæta­nýt­ing­in var 87,5% sam­an­borið við 89,1% í ág­úst í fyrra.  Fram­boðsaukn­ing á milli ára nam 22%.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu til Kaup­hall­ar­.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024