Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Viðskipti

Fjölmenni á sölusýningu á Víkurbraut
Mánudagur 3. desember 2007 kl. 16:33

Fjölmenni á sölusýningu á Víkurbraut

Húsagerðin ehf. og fasteignasalan Ásberg í Reykjanesbæ stóðu fyrir sölusýningu á vönduðum íbúðum í nýja fjölbýlishúsinu að Víkurbraut 15.

Um er að ræða 9 hæða hús með 18 íbúðum. Neðst er bílageymsla og þar fyrir ofan er geymsluhæð en svo eru þrjár íbúðir á hverri hæð að undanskildum 6. og 7. hæð þar sem eru tvær þakíbúðir.

Greinilegt er að íbúðirnar höfða til almennings því mikið fjölmenni sótti sýninguna og þótti nokkuð til koma.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024