ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Viðskipti

Fjögur sprotafyrirtæki af Suðurnesjum meðal þeirra 100 áhugaverðustu
Fimmtudagur 10. október 2013 kl. 08:00

Fjögur sprotafyrirtæki af Suðurnesjum meðal þeirra 100 áhugaverðustu

Þrjú staðsett í Eldey á Ásbrú

Fjögur sprotafyrirtæki af Suðurnesjum eru á lista yfir 100 áhugaverð sprotafyrirtæki sem Frjáls verslun hefur nú birt. Þau eru Gagnavarslan, GeoSilica, Aware Go og Valorka. Þar af eru þrjú þeirra með aðsetur í frumkvöðlasetrinu á Ásbrú.

GeoSilica sérhæfir sig í kísilheilsu og er í flokknum nýir sprotar, AwareGo sérhæfir sig í tölvuöryggisfræðslu og er í flokknum sprotar á stökkpallinum og Valorka í virkjun sjávarfalla í flokknum sprotar í mótun.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25