Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fjármögnun Thorsil ljúki fyrir apríllok
Fimmtudagur 31. mars 2016 kl. 16:14

Fjármögnun Thorsil ljúki fyrir apríllok

- og framkvæmdir hefjast með haustinu

Vonast er til að ljúka megi fjármögnun kísilvers Thorsil í Helguvík fyrir apríllok. Þetta segir Hákon Björnsson, forstjóri Thorsil á visir.is í dag. Gangi það eftir sé vonast til að framkvæmdir af hálfu Thorsil geti hafist með haustinu og framkvæmdatími verði um tvö ár.

Fyrirtækið hefur fimm sinnum fengið frest til að hefja greiðslu gatnagerðargjalda, nú síðast til 15. maí.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024