Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Farþegum fjölgar
Föstudagur 4. mars 2011 kl. 10:53

Farþegum fjölgar

Samtals komu 78,1 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll fyrstu tvo mánuði ársins borið saman við 68,8 þúsund farþega í janúar–febrúar 2010. Þetta er aukning um 13,5%, að því er kemur fram í Hagvísum Hagstofunnar.

Rúmlega 97 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í febrúarmánuði, samkvæmt tölum frá flugvellinum. Þetta er 15% fjölgun farþega á milli ára, ef miðað er við febrúar í fyrra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024