Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Farþegamet hjá Icelandair
Fimmtudagur 7. janúar 2016 kl. 12:46

Farþegamet hjá Icelandair

Icelanda­ir setti farþega­met árið 2015 og voru farþegar alls 3,1 millj­ón tals­ins. Þeim fjölgaði um átján pró­sent milli ára. Sæta­nýt­ing hef­ur þá aldrei verið hærri og var 83,1 pró­sent.

Í til­kynn­ingu frá Icelanda­ir og birt er á mbl.is seg­ir að farþegar í des­em­ber hafi verið 185 þúsund tals­ins og voru þeir 16 pró­sent­um fleiri en í des­em­ber á síðasta ári. Fram­boðsaukn­ing á milli ára nam 15 pró­sent­um og sæta­nýt­ing var 79,2 pró­sent sam­an­borið við 78,7 pró­sent í des­em­ber 2014.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024