Miðvikudagur 20. apríl 2022 kl. 10:02
Fagna 20 ára afmæli Múrbúðarinnar á sumardaginn fyrsta
Múrbúðin fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir og afmælinu verður m.a. fagnað í versluninni í Fuglavík 18 í Reykjanesbæ á morgun, sumardaginn fyrsta.
Ís í boði fyrir alla og fullt af vörum með 20% afmælisafslætti en búðin verður opin frá klukkan 10-16 sumardaginn fyrsta.