Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Facebook 101 – hádegisfyrirlestur
Mánudagur 17. mars 2014 kl. 17:42

Facebook 101 – hádegisfyrirlestur

- í frumkvöðlasetri Eldey

Þóranna Jónsdóttir frá Markaðsmál á mannamáli mun halda erindi á opnu hádegi í Eldey, frumkvöðlasetri á Ásbrú í hádeginu á morgun en þar mun hún segja frá því hvernig þessi samfélagsmiðill getur nýst sprotafyrirtækjum sem hafa lítið fé milli handanna til markaðssetningar.

Eldey er að Grænásbraut 506 og eru allir velkomnir. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:00 og stendur til 12:45.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024