Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Viðskipti

Dunkin´Donuts í Leifsstöð
Miðvikudagur 2. nóvember 2016 kl. 06:00

Dunkin´Donuts í Leifsstöð

Veitingastaðirnir Ginger og Dunkin’ Donuts hafa verið opnaðir í Flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Rúmt ár er síðan fyrsti Dunkin’ Donuts staðurinn var opnaður hér á landi og eru staðirnir nú orðnir fimm talsins. „Það gleður okkur að geta boðið viðskiptavinum okkar upp á fleiri kosti þegar þeir koma til landsins. Á Ginger má finna úrval heilsurétta og á Dunkin’ Donuts geta viðskiptavinir keypt sér gæðakaffi og kleinuhringi. Sterkur kaffibolli getur einmitt oft komið sér ansi vel eftir langt flug,“ segir Sigurður Karlsson, framkvæmdastjóri matvörusviðs Basko, en félagið á og rekur verslanir 10-11 og veitingastaði Dunkin’ Donuts á Íslandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024