Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Viðskipti

Föstudagur 4. febrúar 2000 kl. 12:43

Breytingar á Art-húsinu

Hafdís Norðfjörð Hafsteinsdóttir, hársnyrtir er nýr eigandi Art-hússins við Hafnargötu í Keflavík. Hjá Art-húsinu fást Graham Webb og Fudge hársnyrtivörur og einnig er boðið upp á naglaásetningu og förðun. Auk Hafdísar þjónustar Guðný Ósk, naglafræðingur, og Alda, förðunarfræðingur, viðskiptavini Art-hússins. Opnunartími er mánudaga frá kl. 13-18, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-14.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024