Bónus hyggur á tvöföldun á verslunarrými á Fitjum
Fasteignafélagið Stoðir ehf. hefur óskað eftir því við umhverfis-, og skipulagsráð að skoðaðir verði stækkunarmöguleikar á lóðinni nr. 3 við Fitjar.
Um er að ræða lóð verslunar Bónus og er fyrirhuguð viðbygging 850 m2. Umhverfis- og skipulagsráð hefur tekið jákvætt í erindið sem nú er í vinnslu.
Núverandi húsnæðið er um 1100 fermetrar að flatarmáli og verslunin sjálf um 900 fermetrar.
Um er að ræða lóð verslunar Bónus og er fyrirhuguð viðbygging 850 m2. Umhverfis- og skipulagsráð hefur tekið jákvætt í erindið sem nú er í vinnslu.
Núverandi húsnæðið er um 1100 fermetrar að flatarmáli og verslunin sjálf um 900 fermetrar.