Blómaval í Húsasmiðjuna
Á föstudaginn mun Blómaval opna nýja verslun í húsakynnum Húsasmiðjunnar að Iðavöllum. Í versluninni verður glæsilegt úrval af pottablómum, gjafavöru og afskornum blómum. Glæsileg opnunartilboð verða á föstudaginn og verða flott tilboð og gjafir til viðskiptavina.Á myndinni má sjá starfsmenn Blómavals í óða önn að gera allt klárt fyrir opnunina.