Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Blend opnar á föstudag
Miðvikudagur 23. nóvember 2005 kl. 09:42

Blend opnar á föstudag

Tískuverslunin Blend mun hefja starfsemi n.k. föstudag að Hafnargötu 50. Verslunareigendur hafa staðið í ströngu að undanförnu við að gera búðina klára en Blendbúðin er hönnuð af fagmönnum Blendkeðjunnar í Danmörku.

Blend opnar á slaginu 10 á föstudag og þar verður hægt að gera góð kaup á bæði á herra – og dömufatnaði en góð opnunartilboð verða í gangi föstudag og laugardag, eða á meðan birgðir endast.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024