Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fimmtudagur 29. apríl 1999 kl. 22:50

BÍLAÞVOTTASTÖÐ OPNUÐ Í BÍLAKRINGLUNNI

Opnuð hefur verið bílaþvottastöð í Bílakringlunni að Grófinni 8. Hægt er að fá bílinn tjöruhreinsaðan, sápuþveginn og bónaðan í stöðinni á 12-15 mínútum á kynningarverði, 750 krónur. Einnig er boðið upp á hraðþvott. Þá bjóða starfsmenn stöðvarinnar upp á alla aðra þjónustu við þrif og bónun bifreiða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024