BÍLASALA REYKJANESS
Bílasala Reykjaness stækkarFeðgarnir Elvar Jónsson og Sveinbjörn Elvarsson hafa stækkað Bílasölu Reykjaness um því sem næst helming og geta því fjölgað bifreiðum með gistirými í hita og hlýju sem því nemur. Í tilefni stækkunarinnar buðu þeir gestum upp á léttar veitingar sl. föstudag. „Við erum að sjálfsögðu mjög ánægðir með að geta aukið þjónustuna við viðskiptavinina með þessum hætti og tryggt örygga vörslu bifreiðanna sem hér gista.“ sagði Elvar Jónsson bílasali.