Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Bílahúsið færir sig um set
Víðir Ingimarsson, Petrína Sigurðardóttir og Guðni Daníelsson fyrir framan nýja húsið.
Miðvikudagur 5. september 2012 kl. 09:18

Bílahúsið færir sig um set

Bílahúsið hefur söðlað um og flutt starfsemi sína að Bolafæti 1 í Njarðvík. Áður var Bílahúsið staðsett við Njarðarbraut 1. Bílahúsið er umboðsaðili BL á Reykjanesi og sér fyrirtækið einnig um AB varahluti sem munu von bráðar vera undir sama þaki á Gónhól.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024