Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Allt sem þú þarft að vita við stofnun og rekstur fyrirtækis
Mánudagur 18. febrúar 2013 kl. 09:52

Allt sem þú þarft að vita við stofnun og rekstur fyrirtækis

Hádegisfyrirlestur í Eldey á morgun

Stefán Stefánsson frá Ráðmennt mun flytja næsta hádegisfyrirlestur í Eldey þriðjudaginn 19. febrúar og fjalla um það sem snýr að stofnun og rekstri fyrirtækis undir fyrirsögninni: bókhald 101. Hvernig stofnaður maður fyrirtæki? Hvernig félagaform á að velja? Er nóg að vera með vask númer? Hvenær eru vsk skil? Hvað má skrá á fyrirtækið? Hvernig greiðir maður laun?

Þetta eru spurningar sem oft brenna á frumkvöðlum og sprotafyrirtækjum en Stefán hefur mikla reynslu af ráðgjöf til einyrkja og fyrirtækja sem eru að taka sín fyrstu skref.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024