Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fimmtudagur 21. janúar 1999 kl. 14:57

ALDAN EKKI AÐ HÆTTA

Í síðasta tölublaði var greint frá því að verslunin Aldan hafi boðið Sandgerðisbæ húsnæði verslunarinnar til sölu og ætlunin væri að leggja verslunina niður. Eigendur Öldunnar höfðu samband við blaðið og sögðu ekki rétt að verslunin væri að hætta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024