Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Áform um Stálpípuverksmiðju tilkynnt í dag
Mánudagur 31. mars 2003 kl. 13:34

Áform um Stálpípuverksmiðju tilkynnt í dag

Von er á tilkynningu í dag frá fyrirtækinu International Pipe and Tube um að fyrirtækið muni hefja byggingu á 18 þúsund fermetra stálpípuverksmiðju í Helguvík, samkvæmt heimildum Víkurfrétta. Sömu heimildir herma að fyrirtækið hafi samið við Daewoo International Corporation í Kóreu um byggingu verksmiðjunnar en heildarkostnaður verkefnisins er um 84 milljónir dala eða tæpir 6,5 milljarðar króna. Gert er ráð fyrir að fyrirtækið muni framleið 175 þúsund tonn tonn af hágæða stálpípum og að við verksmiðjuna starfi á bilinu 200 til 240 starfsmenn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024