Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Afmælissýning hjá Toyota Reykjanesbæ
Föstudagur 17. apríl 2015 kl. 13:50

Afmælissýning hjá Toyota Reykjanesbæ

Toyota fagnar 50 ára afmæli á þessu ári og af því tilefni verður glæsileg afmælissýning hjá Toyota í Reykjanesbæ laugardag kl. 12-16.  Þeir sem koma í reynsluakstur eiga möguleika á að vinna flugmiða með Icelandair fyrir tvo.

Á sýningunni verða flestar gerðir Toyota til sýnis, m.a. afmælisútgáfur af LandCruiser 150 og Yaris Trend. Þá verður kynnt Toyota FLEX en það er ný leið til að eignast Toyota bifreið.
Ævar Ingólfsson bílasali segir að mikil aukning hafi verið í bílasölu að undanförnu og segist spenntur að sjá sem flesta á sýningunni á laugardag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024