Fimmtudagur 6. september 2001 kl. 11:00
Á nú 20% hlut í Keflavíkurverktökum
Eignarhaldsfélagið Eisch Holding SA, sem er í eigu Bjarna Pálssonar, keypti í sl. þriðjudag 30,3 milljóna króna hlut að nafnvirði í Keflavíkurverktökum. Félagið átti áður 32,5 milljóna króna hlut en á nú samtals 20,1% af hlutafé félagsins. Mbl.is greindi frá