Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Viðskipti

Föstudagur 13. ágúst 1999 kl. 12:03

51.000 GLAÐIR GESTIR

Aðsóknin að Bláa lóninu hefur verið framar öllum vonum og í júlímánuði einum komu þangað 51.000 gestir. Við vorum í lóninu fyrir helgina og smelltum af þessum myndum í blíðviðrinu. Hann spáir sólbjörtu um helgina og því tilvalið að skella sér í lónið og njóta ágúst-sólarinna. VF-myndir: Franz
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024