Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

109 þúsund bækur lánaðar
Mánudagur 3. febrúar 2003 kl. 21:39

109 þúsund bækur lánaðar

Alls sóttu um 87 þúsund gestir Bókasafn Reykjanesbæjar heim á liðnu ári eða að jafnaði um 300 manns á dag þá 290 daga sem safnið var opið. Þetta jafngildir því að hver bæjarbúi hafi komið 8 sinnum á safnið á árinu.Alls voru lánaðar 109.164 þúsund bækur eða önnur safngögn á síðasta ári sem jafngildir því að hver bæjarbúi hafi fengið um 10 bækur að láni. Nýir lánþegar sem bættust við á árinu voru 490, segir í frétt frá bókasafninu á vef Reykjanesbæjar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024