Video: Þetta á eftir að fara mjög illa

Þessi vinkona okkar úr Ameríkuhreppi ætlaði að gera myndband um alla litlu sætu ávextina sem hún er að borða. Inn á milli bláberja og banana leyndist hins vegar rótsterkur pipar. Að leggja sér hann til muns eins og gert er í myndbandinu á bara eftir að fara mjög illa. Vinsamlegast hækkið í botn og njótið viðbragaðanna...