Verstu fréttaklúður ársins 2014

Það eru fáar starfsstéttir sem gera eins mörg mistök og fréttamenn. Fréttamönnum í sjónvarpi á það til að verða illa á í messunni og þá sérstaklega þegar um beina útsendingu er að ræða. Sem betur fer fyrir okkur er búið að taka saman stórskemmtilegt myndband sem sýnir fréttamenn í sínu versta formi á árinu 2014.