Veröld: Maís með tómatsósu og borðaður með borvél

Það eru ýmsar aðferðir við að borða maís. Sú nýjasta er að nota borvél við maísátið, nóg af tómatsósu og að sjálfsögðu háhraðamyndavél.

Meðfylgjandi myndband er framleitt af The Slow Mo Guys. Sjón er sögu ríkari