VefTV: Van Gaal er ráfandi hani

Magnað myndband frá dýfu Hollendingsins

Einhver snillingur hefur búið til meistaraverk úr myndbandi af frægri dýfu Louis Van Gaal knattspyrnustjóra Manchester United, þar sem hann lét sig falla í grasið með miklum tilþrifum gegn Arsenal um liðna helgi. 

Í þessu myndbandi er búið að breyta Van Gaal í hana sem hleypur stefnulaust um völlinn. Sjón er sögu ríkari en myndbandið er sprenghlægilegt.