VefTV: Nýtt lag frá Hjálmum

Hljómsveitin Hjálmar sendu frá sér nýtt lag og myndband í gær. Hjálmar fagna tíu ára afmæli sínu á þessu ári en að sögn hljómsveitarmeðlima er von á meira efni á afmælisárinu. Nýja lagið heitir Lof en lag og texti er eftir Þorstein Einarsson söngvara og gítarleikara sveitarinnar. Hlýða má á lagið hér að neðan.