Undarlegt atvik í körfuboltaleik kvenna

Undarlegt atvik gerðist á körfuboltaleik á milli tveggja U-17 kvenna landsliða, Slóvakíu og Mexíkó. Leikmaður Slóvakíu skorar á sína eigin körfu eftir vítaskot leikmanns í Mexíkó liðinu. Ótrúlegt en satt þá hefur Mexíkó sókn í átt að eigin körfu. Sjáið myndband má sjá hér að neðam.