Tíu minnistæðustu hljóðbrellur kvikmyndanna

- Hvernig voru hljóðin búin til?

Risaeðluöskur var búið til úr hljóði úr fílsunga, tígur og krókódílsunga. En hljóð í geislasverði, tímavél, draugabanabyssum og sjálft öskrið í Tarsan? Í meðfylgjandi myndskeiði er farið í gegnum það hvernig kvikmyndagerðarfólk og tæknifólk fór að því að búa til hljóðin sem eru svo minnisstæð í tíu þekktum kvikmyndum.