Þvílík innlifun!

Myndband sem fær þig til að brosa

Þessi unga tónelska snót stjórnar hér heilum kór eins og hún hafi aldrei gert annað. Innlifunin er ótrúleg og ljóst að þessi litli snillingur virðist eiga framtíðina fyrir sér sem stjórnandi, enda með alla takta á hreinu. Magnað myndband af lítilli stúlku sem fer gjörsamlega á kostum.