Þegar Jenni lék á Tomma… eða hvað?

Öll þekkjum við teiknimyndirnar um Tomma og Jenna. Þar hefur músin Jenni alltaf betur gegn kettinum Tomma. Nú er komið fram video sem sýnir raunverulega baráttu þeirra „Tomma og Jenna“. Músin nær að fela sig fyrir kisa sem þó nær músinni undir lokin en missir svo. Hvað gerist svo í framhaldinu?