Svona býrðu til Bítla-pönnukökur

Næst þegar skella á í pönnukökur þá væri verðug áskorun að baka þessar girnilegu pönnukökur sem sjá má í myndbandinu hér að neðan. Þar hefur einhver eldheitur Bítlaaðdáandi tekið sig til og búið til andlit allra Bítlanna í pönnukökum. Til þarf sérstaka færni en með æfingu er þetta vel gerlegt.