Svona á að leggja í stæði

Þrátt fyrir að vera ekki kominn með aldur til þess að keyra bíl er þessi gutti með það á hreinu hvernig á að leggja í stæði. Í myndbandinu hér að neðan má sjá mögnuð tilþrif þegar stráksi leggur go-kart bíl eins og hann hafi aldrei gert annað.