Sló heimsmet í kafsundi undir Grændlandsís

- á Speedo skýlu einni fata.

Í kuldakastinu á Íslandi má líta til Stig Åvall Severinsen sem mætti flokka sem ofurmenni. Hann sló nýverið heimsmetið í kafsundi - undir ís við Grænland. Hann synti 76,2 metra á Speedo skýlu einni fata. 
 
Sjá meðfylgjandi myndband: