Sami dans á 100 ólíkum stöðum - Video

Ungur maður að nafni Matt Bray dansaði sömu dansrútínuna á 100 ólíkum stöðum, tók það upp og setti saman í eitt myndband. Útkoman er frábær en myndbandið hefur nú aldeilis slegið í gegn en rúmlega hálf milljón áhorf eru nú komin á það á aðeins þremur dögum. Hér að neðan geturðu séð afraksturinn.