Óheppnasti markvörður í heimi?

- og kannski samt sá besti.

Óhætt er að fullyrða að markvörður Yale Bulldogs, Scott Sterling, sé með þeim óheppnustu í heimi en um leið sá besti, þ.e.a.s. ef marka má meðfylgjandi myndband. Scott ver hvert markið á fætur öðru og skilar sínu liði mikilvægum titli.