Ófarir Liverpool gerðar upp í óborganlegu viðtali

– hækkið í hátalaranum og lesið skjátexta :)

Öllum knattspyrnuáhugamönnum er kunnugt um ófarir Liverpool á knattspyrnuvellinum í gegnum tíðina. Nú hefur þessi harmsaga verið gerð upp í óborganlegu viðtali. Sjón og hlustun er sögu ríkari…