Nýtt lag frá Klassart

Platan að verða klár

Hljómsveitin Klassart frá Sandgerði er um þessar mundir að senda frá sér sína þriðju breiðskífu sem ber heitið Smástirni. Platan er væntanleg í sölu fljótlega en eitt lag af plötunni er þegar komið á veraldarvefinn. Lagið heitir Flugmiði aðra leið, en hlusta má að það hér að neðan.