Lóa Fimmboga stelur senunni

Þetta viðtal í franska sjónvarpinu fór eitthvað úr böndunum þegar Lóa Fimmboga tók völdin af manninum með gervihendina. Nokkuð ljóst að þessi græja er ekki frá Össuri...